Herramenn-Fjolskyldumynd-20190325-Edit-2500px.jpg
Herramenn-Fjolskyldumynd-20190325-Edit-2500px.jpg

Þetta erum við


SCROLL DOWN

Þetta erum við


Áralöng reynsla

Rakarastofan Herramenn var stofnuð 9. desember árið 1961 af Torfa Guðbjörnssyni hárskera og rakarameistara. Frá fyrsta degi hefur rakarastofan verið í hjarta Kópavogs í Hamraborg.
Árið 1978 bættist önnur kynslóð við þegar Gauti, sonur Torfa, fylgdi í fótspor föður síns. Gauti lauk námi árið 1981 og hefur unnið alla tíð síðan á stofunni. Þriðja kynslóðin bættist við árið 2003 þegar sonur Gauta, Andri Týr, byrjaði að nema fagið. Í eitt ár unnu þessar þrjár kynslóðir saman á rakarastofunni en Torfi lést árið 2004. 

Rakarastofan Herramenn sérhæfir sig í snyrtingu fyrir herramenn á öllum aldri; hár, skegg, rakstur og hárþvottur.

Hafa samband


Hafa samband


Hafðu samband

Afgreiðslutímar rakarastofunnar eru sem hér segir:
mánudaga til föstudaga: 09:00 - 17:00

Okkur er að finna í Hamraborg 9 Kópavogi.

Síminn hjá okkur er 564-1923
Einnig er hægt að hafa samband á herramenn@herramenn.is